Það er komið eitthvað bögg í tölvuna mína, hún tekur sig til og restartar, þetta virðist vera aðalega þegar ég er í einhverjum leik. eftir að hún restartar sig þá kemur upp þessi kvóði:
C:\\WINDOWS\\Minidump\\Mini010604-01.dmp
C:\\DOCUME~1\\ELAS~1\\LOCALS~1\\Temp\\WER1.tmp.dir00\\sysdata.xml
Ég er nybuinn að sækja allt það nyjasta fyrir xp-inn sem eg er með og skjákortið Nivdia FX5200
Getur einhver sagt mér ca hvað er að gerast hjá mér og hvernig ég get fixað þetta, þarf ég að formata c drifið mitt??
Takk<br><br>“If there's one thing you can say about Mankind
There's nothing kind about man” - Tom Waits
“If there's one thing you can say about Mankind