hmmm… ég er hérna að hugsa um hvað ég get gert en dettur ekki neitt í hug svo ég ákvað að leita mér að smá hjálp. Ekki það að ég kunni eitthvað mikið á þetta en ég reyndi allavega, ég fór eftir greininni hérna sem Fragman sendi inn en svo þegar ég setti FixBlast.exe í gang og lét það runna í gegnum windowsið þá sagði það mér bara að ég væri ekki með þennann orm. Samt sem áður þá kemur <a href="http://www.hugi.is/windows/image.php?mynd_id=44586“>þetta</a> alltaf þegar ég er búinn að vera smá stund tengdur. Þó svo að fixið sagði að ég væri ekki með MSblast þá renndi ég í gegnum allt sem stóð á síðunni og viti menn ég tengist netinu og hún er að fara að restartast aftur. Þá fer ég og lýt á síðuna aftur þar sem að ég downloadaði fixinu og þar er eitthvað um að gera eitthvað við RPC, ég fylgi því án þess að hafa hundsvit á hvað þetta er og set allt þar á ”Restart The service“ í stað ”Restart the computer“ …og þetta gerir það að verkum að ég heyri engin hljóð í tölvuni og sennilega eitthvað fleirra óþægilegt… Svo ég bara spyr: er ég með þetta MSblast eða eitthvað þvílíkt og hvernig á ég að losa mig við þetta???
ég trúi því að sumir hafa ekki nennt að lesa í gegnum þetta.. því þetta er pínu langt miðað við að þetta átti bara að vera ein spurning.. en ég þakka þeim fyrirfram sem lesa þetta og hjálpa mér í gegnum þetta.<br><br><font color=”#0F0FFF“>———————————</font>
<b><i>kveðja</i>;</b>
<b><font color=”Blue“></font> <font color=”red“>to3 </font></b>
<a href=”mailto:toe@heimsnet.is“>e-mail!</a>
<font color=”#F0F000">[kl3rX] já, to3 er eini maðurinn sem ég veit um sem er alltaf fallegur, hvort sem hann er nývaknaður eða ekki.</font>
<font color=“#0F0FFF”>———————————</font
