Ég er í smá vandræðum. Ég er með disk tengdan við tölvuna mína ,þar sem windows virkar ekki (xp) og eina sem ég þarf að gera er að ná öllum gögnum útúr “my documents” möppuni. Málið er bara að þegar að ég fer í “documents and setting” og þar inní administrator og ættla svo að klikka á eitthvað þar. þá kemur "F:\\documents and settings\\administrator is not accessible. Access denied

ég er búinn að reyna að gera alveg helling til að reyna að komast inn en ekkert gengur ,var að vellta fyrir mér hvort einhver hérna kynni einhverja sniðuga leið ??