maður þarf víst mikla forritunarskillz til að gera svoleiðis.
En þetta er alveg rétt sem hinir eru að segja, það tekst alltaf að brjóta copy protectionið á hverju sem er fyrr eða síðar.
Það tókst jafnvel að búa til keygen fyrior winxp serial númer. Serial númerið er svo flókið (vægast sagt) að það tekur 40-50 mín að búa til 1 virkt serial númer á 1800mhz P4 vél.
Og svo tókst náttúrulega að brjóta vörnina á dvd diskum, og núna eru komin forrit sem mar startar, ýtir á EINN takka og þá rippar það myndina fyrir mann. Þetta er vonlaust spil fyrir hugbúnaðar og leikjafyrirtækin að standa í að gera svona copy protection.