Góðan dag,
Mig vantar sem einfaldasta forrit sem að hægt er að fá til að:
* Geta tengst fjórum tölvum sem að staðsettar eru út í bæ á vinnustað úr minni tölvu.
* Í forrtinu þarf ég að geta farið í hinar tölvurnar, semsagt tengst þeim og gert allt í þeim sem að ég þarf að geta eins og í minni eigin tölvu.
* Forritið þarf að geta startað sér sjálfkrafa upp. Þannig að notandinn þurfi sem minnst að gera til að ég get tengst. Helst ekki neitt.
TightVNC væri sniðugt en það virkar ekki í gegnum netið.
Dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug ?
<br><br><b><font color=“#800000”>Kveðja,</font></b>
<b>bobobjorn</b>
<i>Stjórnandi á Popptónlist</i>
<a href=“mailto:bjossi@bjossi.is”> <b>bjossi@bjossi.is</b> </a>
<i><b>Ekki taka neinu persónulega inn á þig sem að ég skrifa. Ég hef skrýtinn húmor og fatta stundum ekki að það sem að ég seigi er rangt.</i></b>
<b>HrannarM skrifaði:</b><br><hr><i>“Sannaðu mál þitt stormkráka”</i><br><h