Ertu að meina forrit sem leyfir þér að logga þig inn á aðrar vélar sem þú hefur leyfi á?
Ef það var spurningin þá er svarið Remote Desktop Connection.
Start/Programs/Accessories/Communications/Remote Desktop Connection.
Standard í WinXP.
Verður að hafa vélina stillta þannig að það þurfi logga sig inn í windows þegar þú kveikir á vélinni, ekki bara auto alla leið inní Windows.
Þarft að velja þig sem user á vélinni sem þú ætlar að connecta á (hægriklikk my computer/properties/remote í þeirri vél).
Annars vorkenni ég þér ekki að þurfa að “hlaupa á milli herbergja” heima hjá þér…
<br><br><b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="
http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000“>msgme</font></a> | <font color=”#FF0000“><u>mikið væri gaman ef fólk myndi vanda sig aðeins betur og reyna að skrifa rétt</u></font> | <font color=”#FFFFFF“>lesblinda er lame afsökun | </font>
<b>Exel skrifaði:</b> <i>”ertu bara nauðgaður á hverju kvöldi ?“</i>
<b>Antidote skrifaði:</b> <i>”get ekki deletað windows möppuni … þar sem ég þarf að setja windows upp aftur hvað get ég gert?"</i