góðan daginn!
pabbi minn fékk video-monitor um daginn og var að setja hann upp við tölvuna sína, hann fór eitthvað að hrifla í skjákorts setupinu(geforce3 Ti200) og breytti memory clock og core clock gildunum. eftir það var hann að vinna í vegas video og sound forge og síðan var hann að flytja á milli forrita þegar tölvan alltí einu re-startaði sér og núna restartar vélin sér alltaf þegar ég kemst yfir fyrsta xp hlaðningarskjáinn meira að segja í safemode og debugmode Og ef ég reyni að boota tölvuna af xp disknum kemur bara :
file setupdd.sys could not be loaded.
The error code is 4
setup cannot continue. Press any key to exit.
ég er alveg á gati það er OF mikið af dóti á vélinni sem ég má ekki missa þannig hvað á ég að gera til að redda þessu. ég né pabbi höfum ekki græna glóru hvar þetta hefði getað skeð.
með fyrir fram þökk
bergur
bergurfinn@lhi.is