Ég hef verið að lenda í veseni með að Windows sé lengi að starta sér upp og að það virðist keyra frekar hægt.(Er með AMD K7 Barton 2400, 1024mb vinnsluminni og geforce fx 5600.)

Er að spá að prófa að setja XP upp á nýtt en mig langar að vita hversu oft þetta activation virkar á einni útgáfu og hvað maður gerir þegar þau skipti eru búin. Finnst svolítið blóðugt að þurfa að kaupa WIndows leyfi aftur á heimilisvél(Nemendaleyfi) út af því að uppsetningin var ekki alveg rétt.

Nema þið hafið einhverjar tilgátur afhverju tölvan er lengi að starta sér.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a
[------------------------------------]