Ég er í þvílíkum vandræðum. Málið er að í gærkvöldi unistallaði ég Norton Antivirus 2002 úr fartölvunni minn (WinXP Pro) og eftir það get ég ekki bootað henni.
Þetta lýsir sér þannig að ég get loggað mig inn en svo er hún að starta sér upp og þá kemur bara blue screen (svo snöggt að ég get ekki einu sinni lesið villuboðin) og hún rebootar.
Það sem ég er búin að reyna er að boota af WinXP disknum mínum og fara í recovery console og gera þar chkdsk /R. Þar sagðist hún finna villur á disknum sem hún lagaði en það var ekki nóg. Ég náði að boota í safe mode í eitt skipti en síðan ekki meir…
Það sem mér dettur einn helst í hug er að hún sé að reyna að starta upp einhverju Norton drasli sem er ekki til staðar og þannig fer allt til fjandans. Ef það er einhver sem getur hjálpað mér væri ég þvílíkt þakklátur því að allt dótið mitt úr skólanum er í tölvunni.
Kv.
<br><br><a href="http://nemendur.ru.is/bjorn01">::Björninn::</a
