Sælir,

jæja, henti upp service pack 1 fyrir windows í gær, og þegar hún var búin að setja það upp þá voru t.d. allar skrár úr My Documents (t.d. fjöldi mynda sem ég tók), horfnar, þær fást væntanlega aldrei aftur ?

En jæja, þannig að ég reyndi að gera system restore, en það virkaði ekki. Og svo núna get ég ekki einusinni delete-að skrám. Fæ þessa hérna villu meldingu;

Cannot delete [filename]: Cannot find the specified path.
Make sure you specify the correct path.

Hvað er málið?

Svo reyndi ég að keyra system restore aftur, en þá segir hún eitthvað á þá leið;
System restore was unable to protect your computer. Please restart and run system restore again.

Hef margoft restartað en það hefur ekki virkað.

Ég get ekki sett upp Sp2[administrative]fæ ég þessa villumeldingu:

The upgrade patch cannot be installed by the Windows Installer services because the program to be upgraded may be missing, or the upgrade patch may update a diffrent version of the program. Verify that the program to be upgraded exists on your computer and that you have the correct upgrade patch.

Haldi þið að ég geti eitthvað gert til að laga þetta eða þarf ég einfaldlega að henda windows uppá nýtt ?

btw, þetta er Win Xp pro , version 2002, service pack 1 (sp dauðans)

kv.<br><br><font color=“green”>//<a href=“mailto:kristjan@jippii.fi”>mail</a>//<a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=152323“>profile</a>//<a href=”http://www.gustur.net">hjemside</a></font