Mig vantar forrit sem skannar alla diskana og finnur þær skrár sem eru með sama nafni og jafn stórar. Þessum skrám er svo raðað upp og maður getur svo hent þeim sem maður vill. Ég átti svona forrit fyrir OS/2 á sínum tíma, en man ekki eftir að hafa rekist á þetta fyrir windows.
Einhver sem veit hvort svona nokkuð sé til??