Svo er mál með vexti að ég nota MSN messenger eins og flestir aðrir. Síðan setti ég upp tölvu fyrir félaga minn og uppfærði msn messengerinn í version 6.0 hjá honum. Þegar ég startaði messengernum þar þurfti ég að skrá eitthvað .net passport inn í fyrsta skipti og skellti því mínu þar inn til að kanna hvort allt væri ok.
Núna þegar ég er með messengerinn opinn hjá mér (í minni tölvu), dett ég út þegar hann startar (já bara startar tölvunni, signar ekki inn á mig) tölvunni hjá sér og er náttúrulega annarstaðar í bænum skiljiði. Hvernig í andsk. losna ég við þetta. Reyndi að henda messenger út hjá honum en dugði ekki til. Hvaða skrám þarf ég að eyða hjá honum til að þetta lagist. Þarf að disable þetta net passport á hans tölvu við ræsingu tölvu/messenger (ath, hann er ekki signaður inn sem ég á messenger).

Kveðja
Elvar <br><br>Kveðjur
[I'm]Eagle
Kveðjur