Félagi minn var svo snjall að deila disknum sínum upp í 3 hluta og setti svo windows inn á tvo hluta. (ekki spyrja það er útaf skólanetinu hérna í DK, það var svo gamaldags að það var ekki hægt að vera með netið heima hjá sér, taka svo vélina með í skólan og vera á netinu þeirra líka því að þá fór vélinn í klessu og enginn skildi neitt í neinu.)
En þar sem að hann er með 2 windows inná disknum þá kemur alltaf upp að hann geti ekki formatað þennan hluta af disknum því það er stýrikerfi á honum….
Hvernig er þetta gert? ef einhver skilur þetta<br><br>life realy suck…. belive me i know.. (ég sjálfur)
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.