Ég er hérna með svona .reg skrá sem mig vantar að importa í registryið, en skráin er ekki gerð fyrir WinXP, og það stendur í annarri skrá sem fylgir með að WinXP notendur þurfi ´lilegast að breyta innihaldinu einhvernveginn til að geta importað hana inní registryið.
hérna er innihaldið, og kannski getur einhver bent mér á hvað þarf að breytast:
REGEDIT
[HKEY_LOCAL_MACHINE\\SOFTWARE\\Melbourne House\\Krush, Kill 'n' Destroy Xtreme\\1.00.000]
“GamePath”=“.”
“DriveLetter”=“G”
“MinimumInstall”=dword:00000000