Ég er orðinn talsvert þreyttur á þessu. Ég er með winxp pro og ég er sífellt að fá application error þegar ég starta sumum forritum. Ég hef verið með þetta vandamál áður þá var windows explorer að bögga mig, ég gat ekki browsað neitt á tölvunni lengur út af þessu. Ég formataði þá en nú er sama vandamálið komið upp aftur en þá aðallega í tölvuleikjum. Eftirfarandi er copy/paste úr Event viewer:

Faulting application generals.exe, version 0.0.0.0, faulting module ~df394b.tmp, version 0.0.0.0, fault address 0x0002aa4e.

For more information, see Help and Support Center at http://go.microsoft.com/fwlink/events.asp.

<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a