Var að setja þetta upp vegna þess að ég var að vesenast í dreamweaver þegar einvher byrjar að skrifast á við mig gegnum það forrit. Hakkari semsagt en hann gerði ekkert, bara talaði við mig.. þangað til ég disconnectaði internetið. Ákvað þá að setja upp eldvegginn sem ég átti fyrir. En núna er málið. Ég er með 4 tölvur í húsinu. Það er þessi tölva sem ég er að nota núna, sem er með netið og firewallið. Svo er það mína tölva, mömmu tölva og tölva bróður míns. Málið er að síðan ég setti upp þennann firewall þá hefur engin geta farið á netið nema þessi tölva. Getur einhver sagt mér hvernig á að stilla þannig að firewall leifir okkur hinum að tengjast netinu?
btw: ég er á XP Professional ef það skiptir einhverju máli….<br><br>Kveðja, Danni
<u><a href="
http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: Kane^ </u