Kveldið..
ég lendi alltaf í því núna seinustu 2 daga (var að formatta) eftir að ég formattaði að physical memory-ið á vélinni tæmis og ég fæ BSOD þegar ég spila Battlefield 1942 (í d3d að sjálfsögðu)
villan er einhvern vegin..
“eitthvað bull ruglogtölur nv_disp4.dll”
Hefur einhver hugmynd um hvað þetta er ?
Ég er með …
ASUS A7N266-E móbó
AMD XP 1700+
512 DDR 266MHz
GF 4 Ti 4400
Creative Audigy 2 hljóðkort
Er að keyra win2k + sp4
Ekkert er overclockað
ég er að nota Detonator 40.72 núna, 44.03 virkaði ekki heldur svo ég untinstallaði og nota Detonator_RIP og installaði 40.72
Hefur einhver hugmynd? Ég hef alltaf getað keyrt leikinn áður en að ég formattaði :/
<br><br><font color=“#808000”>—————————–</font>
<b>ibbets skrifaði:</b><br><hr><i>En hinsvegar þá komu einu sinni Mormónar til mín akkúrat á meðan ég og kærastan mín vorum að “elskast” og ég fer til dyra alveg kófsveittur og bara á nærbuxunum, þannig að það fór ekkert á milli mála hvað var á seyði, en samt vildu þeir ekki fara og þegar ég var orðinn uppiskroppa með kurteis “nei” þá sagði ég þeim bara hvað ég var að gera og vildi fá að snúa mér aftur til þess iðju, og hvað ælti þeir hafi sagt? “við komum bara aftur eftir 30 mín” </i><br><hr>
kv,
<a href="http://www.shopping.is/clanCP/">[CP]</a> Dippe