Halló allir.

ég hef dundað mér við það í gegnum árinn að þýða forrit fyrir Windows, t.d Isobuster, hluta af DC++ og hluta Postnuke vefumsjónarkerfinu og fl.

Ég er orðin pínu þreyttur að þýða alltaf sömu orðin og langar að vita hvort einhver viti um einhverskonar þýðingarforrit sem ég get dundað mér við að bæta íslenskunni í.

Endilega svarið hér ef þið vitið um eitthvað eða sendið mér póst á haugur@hotmail.com

kk
AHAEpson