Það er best að keyra File and settings transfer wizard áður en þú setur upp windows xp, það er á XP disknum og getur notað það á gamla windowsið. það safnar helstu stillingum og skrám saman…
ef þú hefur bara verið að gera upgrade þá geturði misst eitthvað smá, aðalega stillingar en ættir ekki að missa allt..
Best er auðvitað að formata tölvuna og hafa NTFS… blabla nokkuð augljós efni en þá verðuru að hafa gögnin annarstaðar tiltæk.