Ég er að eiga í örlitlu basli við Windows Media Playerinn minn. Ég hef lent í því með tvær mismunand myndir að það spilast bara svona eins og ein mínúta af þeim og svo hættir bara allt og ekkert meira gerist.
Er þetta vandamál með fælinn eða playerinn?
Ég er að nota playerinn sem kemur default með Win Xp-pro; hef aldrei nennt að uppfæra hann :)