veistu hvað, já ég er á móti palladium…..
ég keypti pc tölvuna mína, ég vil ekki þurfa að authoriza hvern einasta hlut í vélinni minni fyrir einhvern server erlendis [nú eða hérlendis]
theorísktlega séð þá er palladium algjör snilld.. og það eru til situations sem palladium á heima í…. ég tel personal computing ekki vera ein af þeim
já…. þökk sé closed source internet explorer og windows þá hefur reynst erfitt að brjóta varnirnar á þeim…. [duh]
sko, það er annað hvort open source eða closed source…. þannig að “þökk sé þess hve close source” er kannski málfræðilega búbú
“Ef þú ert með player sem getur af einhverjum ástæðum spilað DRM varðar skrár þá verður hann gerður óvirkur á netinu þar sem þú þarft að tengjast content provider.”
já já þetta er bara certificate pælingarnar …. og trúðu mér drm verður brotið…. og öll loforð á whitepaperum um drm frá microsoft breyta þar engu um….. enda sýnist mér engin þora að lofa neinu, bara nota sterkt orðalag….
kvikmyndabransinn brenndi sig á css, og ég skal hundur heita ef að þeir fara í sæng með aðilla eins og microsoft sem að
a)er nýbúin að klúðra út öryggisholum á .netpassports, sem þeir voru að pusha á fyrirtækin meðal annars sem secure login
b)eru vinsælasta skotmark hackers/crackers á netinu
af hverju ættu þeir að riska öllum box office infrastucturnum á það að í þetta skiptið nái engin að brjóta þetta… það er bara barnaskapur að halda það….
eitt skil ég ekki, af hverju segirðu að ég sé á módi drm, þótt ég eigi bágt með að trúa því að kvikmyndageirinn leggi örlög sín [sem viðkvæm eru nú þegar] í hendur þess….
nota bene, þú ættir kannski að skoða betur drm, wm9 er ekki það sama og drm, seinast þegar ég vissi þá var microsoft búið að lofa samstarfi við aðra media playera um playback á drm efni…..
annað mál… hvernig á drm að stöðva piracy? eina sem drm gerir er að tryggja að efni sem að er drm fyrir sé ekki afritað…. það er ekki eins og að ég geti ekki lengur hlustað á mp3 í winamp-inum mínum ….. eða verður allt nema wmp bannað undir palladium ?