Sællt veri fólkið ég ákvað að koma með spurningu um einn af fáum hlutum sem ég kann ekki á tölvur.
Það er það að hvenig lætur maður tölvuna taka mynd af því sem er að gerast á skjánum ég er að tala um svona kyrrmynd.
Og svo getur maður bara átt það inná tölvunni í svona myndformi.
Og kannski sett það á netið og svona.
Ef að þið skiljið ekki hvað ég á við þá endinlega segið mér að koma með betri útskýringu.