Ég fékk mér Zone Alarm Pro og þá hætti það og fínt var. EN svo lendi ég í því að formatta eina tölvuna sem er á laninu hjá mér og ég tók backup gögn yfir á aðal tölvuna fyrst. Þegar ég var búinn að setja XP upp aftur þá virkaði allt vel nema að ég get ekki séð neina fæla sem eru á aðaltölvunni (sú sem er með firewall og nettenginguna). En nettengingin share-ast samt. Núna þarf ég að fá geta séð tölvuna með firewall í Network Places til að geta sótt backupið aftur.. Veit einhver hvernig?
Og líka eitt: Eftir að firewall er búið að vera kveikt í heilann dag þá þarf ég alltaf að slökkva á ´því og kveikja aftur því að annars tekur það bara allt innra minnið :/ ég er með 512mb<br><br>Kveðja, Danni
<u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: Kane^ </u
Kveðja, Danni