Microsoft tilkynnti í fyrsta sinn opinberlega í dag að nýja stýrikerfið Longhorn – sem er arftaki Windows XP – komi á markað árið 2005. Sérfræðingar segja að útgáfa Longhorn verði einhver sú mikilvægasta í sögu Microsoft. Fyrsta tilraunaútgáfan lítur dagsins ljós í október á þessu ári, önnur útgáfa er væntanleg um mitt ár 2004 og endanleg útgáfa 2005, líkast til í október, segir í frétt ITWorld.
Tekkið af http://www.bt.is/BT/Frettir/Tolvufrettir/longhorn.htm
KV, svartipetu
