Ég splitti mínum 6.4 gb harðadisk upp í 2 diska, einn hlutinn er 1gb og þar hef ég Windows stírikerfið og flest öll forrit.
Hinn hlutinn 5.4 gb er fyrir allt annað drasl: mp3z, Leiki og allt annað sem ég næ í af netinu.
Eg splittaði disknum upp svo ég gæti forrmatað stírikerfið á þess að eða leikjnum og mp3 lögunum mínum.
Þetta hefur reins mér vel, en Það koma alltaf ný vandamál.
Núna er c:/ 1gb diskurinn með stírikerfinu orðinn fullur 50 mb(eftir) Og ég get ekki Dl gögnum af netinu sem eru stærri en 45 mb þar sem Helvítans win2k dl fyrst gögnum í Temp á C: disknum og svo þegar það er búið að dl fælinum þá flitur win2k hann yfir á d: diskinn sem ég ætlaði að dl fælinum í upphafi.
Það hlítur að vera hægt að breita þessu svo að Win2k dl beint í dowload möppuna mína á d: disknum. Mér datt í hug að þetta sé bundið í Regedit.
Er einhver sem hefur mynstu hugmynd um hvernig ég get breit þessu í win2k proffesional, Endilega HJÁlp eg nenni ekki að setja tölvuna upp að nýju.