Já, hljóðið hjá mér er alveg ruglað. Ég veit ekkert hvað orsakaði þetta, en allt í einu er eins og hljóðin mín (þá á ég við alla hljóðfæla) hafi verið tekin upp í helli, með rosalega lélegum hljómburði. Þetta gerir náttúrulega það að verkum að það er mjög leiðinlegt að hlusta á eitthvað í tölvunni. Öll lögin mín eru núna eins og mjög lélega spilaðar live útgáfur af studio lögunum sem ég var með á tölvunni fyrr.
Glæný tölva, ömurlegt að það skyldi fara svona. <br><br>Roggi - <a href="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</a