music services
Nú þegar Apple opnuðu tónlista söluna á netinu byrjuðu allir að bölva Microsoft því þeir væru ekkert með neitt svona, svo þegar Microsoft hafa staðfest að þeir eru að fara að opna tónlistar “leigu” með mánaðargjaldi þá fóru allir að baula á þá fyrir að vera að stla hugmyndum frá Apple en staðreyndin er sú að micrsoft sögðu fyrir LÖNGU ( langt áður en apple hóf net-tónlistarsöluna ) að þeir væru að vinna að svona kerfi þó þeir væru ekki að dæla þessu í alla, við heyrðum það fyrst fyrir mörgum mánuðum. allavega bara að kvetja ykkur til að hugsa um þetta þar sem ég þoli ekki að það er alltaf verið að stökkva á “stela” við hvert tækifæri í tölvuheiminum.