
Windows 98
Ég er með eina Win98 vél á neti sem er að virka alveg fínt en vandamálið er að ég er með eina win2000 vél sem er með prentara share-aðan. Ég get tengst þessum prentara úr öðrum Win2000 vélum en ekki Win98 vélinni. Hún biður mig um password inná Win2000 vélina og ég stimpla það inn en hún vill ekki hleypa mér í gegn. Ég hef heyrt það áður að þetta sé vandamál með Win98 en ég kann ekki að leysa það. Getur einhver hjálpað mér.<br><br><a href="http://nemendur.ru.is/bjorn01">::Björninn::</a