Hvað er að fólki að líkja Athens við iMac?
hér sjáið þið nýju Athens tölvurnar sem eru með ljósum á skjánum sem kvikna t.d. þegar þú færð nýtt e-mail og með netmyndavél og einhverskonar kortalesara, mjög svona krómaður stíll á tölvunni með hálf gegnsæju plasti , standurinn sem tölvan er á er ekki hægt að líkja neitt við þann sem er á iMac.
Cinema skjáirnir frá apple líkjast þessu heldur ekkert enda eru þeir eins og bárujánrsplötur :) Athens eru mun meira traustvekjandi en þær apple tölvur sem eru til og hvernig er athens þá eftir herma af apple? Allir skjáir verða annaðhvort kassalaga eða rúnaðir, engin að herma eftir neinum þar og það á engin einkarétt á rúnuðum hornum.
Athens:
http://www.microsoft.com/presspass/events/winhec/gallery.asp
Apple cinema:
http://a248.e.akamai.net/7/248/2041/320/store.apple.com/Catalog/US/Images/23display.jpg
imac sem athens er víst eftirherna af KJAFTÆÐI:
http://a248.e.akamai.net/7/248/2041/320/store.apple.com/Catalog/US/Images/productshotimac2002.jpg