Halló, það er svolítið vandamál (að mínu mati) með winxp proinn minn. Alltaf þegar ég starta Windows þá þarf ég að skrifa inn username og password, í staðinn fyrir venjulega Login skjáinn (þessi blái þar sem maður klikkar á nafnið sitt til að logga sig inn) og svo er allt mikið flóknara inní Windows, eins og t.d. User Accounts í control panel.
Getur einhver sagt mér hvernig er hægt að breyta þessu í venjulega login skjáinn og allt það, eða hvort ég hafi gert eitthvað rangt í installinu á Windows.