Núna fyrir stuttu var ég að skanna tölvuna með Norton Antivirus nýbúinn að setja það upp og er að keira það í fyrsta skiptið. Allt gengur vel ég kem að tölvunni nokkru seinna hún er búin og finn ég tvo vírusa ég ýti á repair eða eithvað og ekkert gerist þá quaranten og þá fer fyrst allt í hakk, ég restarta tölvunni og viti menn ég fæ ekki neitt til að virka (nema nero og ie, fann það með mikklum krókaleiðum) Það kemur bara windows cannot find ‘c:/slóð á forriti’. Make sure you typed the nam correctly and then try agin. To search for a file, click the start button, and then click Search
Hvað er til ráða hefur einhver lent í þessu áður (vill hellst ekki formata)