Er að reyna að hjálpa vini mínum hvað varðar Windows XP home edition, það kemur alltaf bluescreen eftir einhvern X tíma í notkun. Stundum kemur það strax, stundum eftir 15 mín.

Errorið sem kemur í Bluescreen er Page_fault_in_nonpage_eitthvað. Hvað er í gangi, og hvað get ég gert til að laga þetta…
ég er búinn að purfa að formatta tölvuna þeirra.
Hún var keipt af tölvulistanum.

Kv.
Sindri S.