Sælir Snillingar

Ég er í smá vandræðum með browserinn hjá mér, þegar ég er t.d að
leita á yahoo eða öðrum leitarvélum þá virðast öll þau leitarorð sem að ég hef nokkurntíman slegið inn geymast sjálfkrafa. Nú er þetta orðið svo stór listi og ég losna ekki við hann. Þegar maður tvíklikkar á leitarbendilinn þá kemur upp gluggi fyrir neðan með öllu draslinu. Þetta er að fara í mínar fínustu og maður fer nánast að skipta um browser út af þessu. Vitið þið hvernig ég á að stilla þetta þannig að þetta vistist ekki svona.

kv
ofs