Sælir Hugar.
Vantar smá hjálp frá ykkur.
Þannig er mál með vexti að ég var með 1 harðan disk og á hann var sett upp Windows 98 og Outlook XP. Fékk mér einn annan og seti Xp upp á hann og nota Outlook sem fylgdi því.
En áður en ég formata þennan litla langar mig að nágast póst sem er á honum. Hef reynt allt en ekkert gengur :(
Man einhver hvar Outlook geymir póst og adressubók ?
og hvað skráin heitir ?
<br><br>Svo mikið voru mín orð
Takk fyrir
=====================
Með URR-andi kveðju:
Seppi
=====================