jæja, ég var með ICS á milli tveggja talva, svo þurfti ég að formatta aðra tölvuna… og núna virkar LANið og ICSið, EN talvan sem er ekki með módemið getur bara tengst byrjunarsíðunni sinni, getur tengst windows messenger og séð aðra online á því, en ekki tengst tölvuleikjum á netinu.
ég er búinn að prófa flestallt, en ekkert virkar :(
veit einhver gúrúinn hvernig á að fiffa þetta?
takk :)