Vélbúnaðarkröfur f/ W2K eða WXP
Ég er með fartölvu sem ég er með W98 á og orðinn ferlega leiður á því. Ég var að spá í að láta á hana W2K eða WXP en hún er ekki nema 600MHz þessi elska og ekki nema með 128MB minni. Er þá eitthvað vit í að uppfæra?