ég er með tvær vélar tengdar saman önnur er ferðavél með þráðlausu netkorti sem er tengt í skólakerfið mitt hin er bara venjulega borðtalva

En ég shara netinu af ferðvélinni með hinni og nota til þess windows xp internet connection sharing(eða þessu sem fylgir með xp)

báðar vélarnar eru með XP og þegar enginn er í ferðavélinni þá virkar netið fínt ekkert lagg eða neitt en svo þegar er byrjað að gera eitthvað í henni eins og spila Diablo II i singleplayer þá er eins og hún hætti að einbeita sér að shara netinu og laggið verður óendalegt og maður á það til að disconnectast í leikjum eins og counterstrike og warcraft

Er til eitthvað betra forrit til að shara netinu svona eða verður maður að vera með eina vél sem gerir ekkert annað en að shara netinu(server) eða hvað er hægt að gera til að losna við þetta helvítis lagg ? <br><br><u><b>snoram</b></u
snoram