Takk fyrir ábendingarnar.
Þetta win forrit, microstation 95, gert fyrir win 95. Ég prófaði að skipta um leturgerð og sumar byrtu æ og ó en engin alla íslenska stafi. Ég man eftir svipuðu vandamáli með win me, reyndar var það eitthvað dosforrit en þá fann ég einhvern smá driver á netinu sem lagaði þetta. Vitið þið ekki um eitthvað slíkt?