Auðvitað hefði verið best ef þú hefðir lesið ráðlagðan vélbúnað fyrir Windows XP áður en þú “fjárfestir” í XP Pro en þar sem þú ert búin að því þá væri ágætt að vita hvernig Skjákort þú ert með, skjákortið og örgjörvin eru oftast það mikilvægasta í leikjum, þar á eftir kemur vinnsluminnið. Að mínu mati er nauðsinlegt að hafa 512mb+ í WinXP, winXP tekur mun meira minni en Win98 og þá ertu mjög líklega að lenda mikið í svappi þar sem leikurinn þarf líka sinn skammt, sæktu alla nýjustu drævers, prófaðu að setja á lélegustu gæðin og slökkva á FSAA og öllu svoleiðis undir display>settings> advanced og fiktaðu vel þar annars neyðistu til að uppfæra tölvuna eða fara aftur í hræðilega 98. Það er munur á SP og MP, varstu bara að spila SP í win98 og svo bara MP í XP það er svo margt sem getur spilað inní en NT hafa alltaf verið þyngri en 9x og krefjast betri véla.