Ok, svaka vandamál, ég er með winxp, og ætla að fara að keppa í battlefield, en get ekki opnað leikinn, ok reinstalla öllu, en sama gerist. Þá skoða ég task manager og hún er að nota 290Mb þegar ég starta tölvunni, þó svo ég sé búinn að eyða öllum background processes sem leyfilegt er, ath ég er venjulega með um 80Mb í notkun eftir að ég starta tölvunni. Ok ég keyri víruscheck frá avg-grisoft og líka online vírustest frá Mcafee, en enginn vírus. Ok reyna eitthvað annað, keyri ad-aware 5.83 finnur nánast ekkert, laga það litla sem hún fann, keyri síðan spybot og hún finnur nokkrar skrár, laga það, en viti menn allt er eins. Ég upgreidaði í sp1 xp pakkann fyrir mánuði og tölvan varð betri við það. Keyrði test á pc-pitstop sem fer yfir ýmsislegt, en fæ klassaeinkunn þar eða 1200 stig, en ath það test tekur ekki vinnsluminni inn í reikninginn (þannig séð). Núna er ég bara nokkuð strand,,,,,tillögur,,,formatt er næst á mínum lista, en ég er bara búinn að fínstilla svo svakalega mikið og með svo mikið af forritum, það tæki sólarhring.
Help
p.s. ég er mep winxp pro, 2.0 p4intel örra, 512ddr 333Mz nýjustu drivera allstaðar osfrv.<br><br>Kveðjur
[I'm]Eagle
Kveðjur