Ég hef tekið eftir að tölvan mín er farin að verða mjög hæg og er alltaf að frjósa. Ég get verið í sumum nýlegum tölvuleikjum en þeir hökta þá mjög mikið eða þá frjósa bara alveg. Og núna var að koma þessi skilaboð fra Windows: “The system has recovered from a serious error.
A log of this error has been created.”

Og til að fá meiri upplýsingar um errorinn á ég að klikka á eitthvað og þá kemur nýr gluggi sem þetta stendur:

“BCCode : ea BCP1 : 818C6020 BCP2 : 8163D960 BCP3 : 818DA498
BCP4 : 00000001 OSVer : 5_1_2600 SP : 1_0 Product : 256_1 ”

Og síðan stendur:To view technical information about the error report, click here“

Ég klikka á þetta og þá kemur þetta upp:

”The following files will be included in the error report:
C:\WINDOWS\Minidump\Mini022303-01.dmp
C:\DOCUME~1\Birgir\LOCALS~1\Temp\WER2.tmp.dir00\sysdata.xml“


Ég er með Windows XP, 1400 mhz örgjörva og 256 ddr vinsluminni og tölvan er frá því í desember 2001<br><br>__________________________________________________________________________

<a href=”http://kasmir.hugi.is/poolarinn“><i><b><font color=”Teal">Tjékk ðiss át dúd</font></i></b></a