Hæ hæ!

Ég er í smá vandræðum, vonandi getur einhver hér hjálpað mér.

Þannig er að þegar ég vil geyma myndir sem ég er að finna hér og þar á netinu, með því að hægrismella og gera “Save picture as…”, þá er allt í einu bara hægt að geyma myndirnar sem bitmap myndir!

Þetta er eitthvað sem hefur gerst núna nýlega, því ég hef alltaf getað valið úr skráartýpum þegar ég vil geyma myndir. Ég er með Windows XP (home edition) og get bara ekki fundið hvar ég get breytt þessu. Veit það einhver hér?? HJÁLP!<br><br>Með kveðju,
FrökenFiX!
Með kveðju,