Ég setti upp nýjan HDD á tölvuna. Ég var með Windows XP Pro á einum HDD og svo setti ég upp Windows XP á nýja HDD því hann er miklu betri.
En ég var með helling af tónlist inní “My Documents\\My Music” og þegar ég var búinn að setja inn XP á nýja HDD þá reyndi ég að fara inn í möppuna, en þá kom þessi error: Access denied
Veit einhver hvernig ég get komist inní möppuna? Ég er með admin account og er inná því.