Vírus ?
Tölvan mín er búin að vera ansi hæg undanfarið og þegar ég tékka í task manager og processes þá sé ég fæl sem heiti system.exe ? er hann normal fæll eða bara vírus ? þetta er ekki system idle process.