sælir, ég var að pæla hvort einhverjir reyndir menn hérna á huga myndu nenna að deila smá um það hvaða windows firewall sé bestur :P .. ég hef verið með keiro persona firewall sem er ekkert of góður og black ice defender sem gefur manni ekki nóg af fídusum og svo benti einhver mér á zonealarm sem ég hata því það er frá norton :P … en jæja nú leyfi ég ykkur reyndari mönnum að deyla smá um það hvaða firewall er bestur :) og svo ætla ég að finna Þá alla og prufa :) og segja svo mitt álit sjálfur :) …