2-3 ár means ekki tvö ekki þrjú heldur þar á milli…
jæja, þú mátt alveg þrjóskast við ef þú vilt….
það breytir ekki því að ég lendi í þessu ekki sjaldnar en vikulega, norton setur upp pop3 gátt, breytir incoming í localhost og síar póstinn síðan…. or so it seams…
auðvitað er kúnninn og kunnáttuleysi hans alltaf stór valdur vandamálana…. en til þess eru support desk…
“ef það er vandamál með t.d norton þá vísar þú bara í tech síður hjá norton eða hjálpar þeim að redda þessu og lætur fólk vita að vandamálið sé tengt norton og þið fáið + fyrir að hjálpa og annað”
ef þú ert búin að vinna það lengi í þessu, þá hlýturðu að vita það að stór hluti fólks sem að lendir í þessu og leysir það ekki sjálft, er 1)ekki tilbúið að kaupa það að þetta sé ekki isp-anunm að kenna, 2)ekki með kunnáttu til að gera meira annað en skoða fréttir og fasteignir á mbl.is, hvað þá fara á support forum til að leita að þessu…
dns böggar á IE, tcp-ip í steik á vélum notanda og annað eru hlutir sem gerast… bilanir sem að koma ekkert alltof oft fyrir.. en fjöldi norton-tengdra pop rugls hreinlega sannfærir mig um að á einhverjum tímapunkti hafi þeir ekki unnið productið nægilega vel…..
og þrátt fyrir að þú hafir ekki lent í þessu eða ekki jafn oft, eða hafir góða persónulega reynslu af norton vörum, þá breytir það ekki staðreyndum…. að annaðhvort er þetta software failure, eða failure í communication á milli framleiðanda og end a notanda…
annars hef ég annars enga slæma reynslu af vörum norton og er ekki á einhverju missioni….. installaði einu sinni systemworks, fannst það vera bloated, taka of mikla resourca…
þeir fá samt stóran plús fyrir norton commander :)<br><br>hyski.net, fyrir þá sem vilja hafa gaman af samferðamönnum sínum