Er að fara að setja nýan harðan disk þar sem stýrikerfið er, en þá vaknar spurningar ????

1. Á ég að setja upp nýtt Win (er með XP pr.) þ.e innstala öllu draslinu upp á nýtt stýrikerfi og forritum.

2. Eða á ég að nota Norton Ghost, og kópera allt klabbið á nýja diskinn.

og ef ég nota seinni kostinn sem er öruglega fljótvirkari þá er spurning þar sem stýrikerfið er á G: lendi ég í böggi þegar ég er búinn að kópera stýikerfið yfir á nýja diskinn ? því hann verður öruglega ekki G: heldur eitthvað annað (H: J:), fer registerið ekki í bögg þar sem drifið G: inniheldur ekki lengur þau forrit sem nú eru á drifinu ?