Kveðja, Danni
Partition
Jæja. Ég var að formatta tölvuna vegna bilunar sem ég held að hafi verið vírus (er ekki viss) og mér datt í hug að prófa það sem sumir hafa gert, að búa til partition á harða disknum fyrir stýrikerfið (XP). Reyndar hef ég mp3 á því líka, en það partition er 15 gb af 80 gb disk. Núna er ég búinn að setja allt upp og allt í lagi nema það að hitt partitionið sem á að vera 65 gb kemur ekkert fram. Ekki í My Computer eða neitt. Ég man eftir að það var hægt að gera þetta einvherveginn á Win98 en ég finn þetta ekki í XP. Getur einhver sagt mér hvað ég á að gera ?<br><br><u>| <a href="http://danni.rocks.it“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:danni16@strik.is“>E-mail</a> | <a href=”http://kasmir.hugi.is/Klikkhausi">Kasmír</a> |</u