Ég á í smá vandræðum. Það er að gerast ótt og títt hjá mér að tölvan “frís” í sona 10 sek. og kemur svo aftur inn og allt virkar þangað til þetta gerist næst. Það sem gerist er að músin og lyklaborðið detta allveg út en nettengin helst allveg í góðum gír og ef ég er að hlusta á tónlist truflast það ekki.
Mér datt fyrst í hug að þetta væri einhver vírus eða spyware eða eikkað drasl sem væri að valda þessu en ég er bæði búin að keyra AdAware og Norton Antivirus en það gerir lítið gangn.
Ég er með Thinkpad R31 fartölvu og xp pro.
Einhver sniðugur hérna sem getur hjálpað mér hérna?