Ég var aðeins að leika mér á netinu og þá fann ég þessa grein, sem útskýrir fyrir þér hvernig þú fiktar aðeins í XP til þess að geta notað un-official theme í XP (sem sagt, ekki bara þessi bláu, silfruðu og grænu). Til þess að ná í fleiri theme nærðu bara í þau á ThemeXP.org.
Ef þú veist ekkert hvað þetta er, þá mæli ég ekki með því að þú gerir þetta, því að þú þarft að breyta DLL skrá í Windows möppunni, sem þýðir að ef þú klúðrar einhverju þá gæti tölvan hrunið.
Ég vil líka taka fram að ef tölvan þín verður fyrir tjóni þá eru hvorki Hugi.is né ég ábyrgir. Þú berð alla ábyrgð.
Hér eru svo leiðbeiningarnar.