Þegar ég skoða JPG myndir td: í ACDsee þá er talvan svo lengi að sækja myndirnar svo þegar myndin er kominn þá hverfur hún og byrtist svo aftur ?
Þegar ég reyni að brenna þær á cd með nero þá er nero svaka tíma að byrta nöfnin bara eitt í einu ?
Hvað getur verið málið þetta eru reyndar stórar JPG myndir 1 - 2.5 mb


Kvað er málið ??
Tölvan er
2GHZ, 1mb Minni, Asus 4600Ti 128mb videokort
Maður skildi ættla að hún réði við þetta :(
X